Að nota smokka

Í þrem auðveldum skrefum getur notkun smokka verið skemmtileg.

  1. Opnaðu pakkann varlega þar sem neglur eða oddhvassir hlutir geta skemmt smokkinn.
  2. Athugaðu að spólan sé að utanverðu. Kreistu endann á smokknum svo að ekki sé loft í smokknum.
  3. Renndu smokknum á reistann liminn.

Og þá byrjar ballið.

Fjarlægið smokkinn eftir sáðlát, bindið hnút á hann og fleygið í ruslið.

Njótið!